Vöru bætt í körfu
Vörur Kalklita eru nú fáanlegar í öllum verslunum Slippfélagsins.
Við erum fjölskyldurekið fyrirtæki sem sérhæfir sig í að framleiða náttúrulegar og sjálfbærar málningarvörur í duftformi. Kalkmálningin okkar skapa fallega, matta áferð og lifandi hreyfingu sem fangar augað.
Kalkmálning okkar kemur í endurvinnanlegum umbúðum
Kalkmálning okkar hefur hátt Ph gildi og hjálpar til við að hindra myndun myglu og raka
Kalkmálning okkar inniheldur engin skaðleg VOC efni og er lyktarlaus
Kalkmálning okkar inniheldur náttúruleg litarefni unnin úr jarðefnum eins og stein og leir
Bríet er fallegur og hlýr ferskjutóna litur sem við blönduðum í samstarfi við söngkonuna Bríeti.
Nýjustu fréttir, bestu tilboðin og frábærar hugmyndir.