Top Coat er VOC frítt yfirborðsefni sem hægt er að nota á kalkmálaða fleti. Top coat er einstök vara og er glært, matt efni, þróað af Kalklitum. Top Coat er notað til að verja veggi gegn blettum, osfrv. Því fleiri lög sem eru sett á, því betri vörn næst.