Leikarahjónin Ed Westwick og Amy Jackson tóku nýverið í gegn heimilið sitt í Bretlandi. Þau blönduðu saman tveimur litum frá Kalklitum; Elle og Palladio. Útkoman er ótrúlega falleg en þau máluðu bæði loft og veggi til að fá heildrænt og hlýlegt útlit. 

