Verslunin Mikuta opnaði nýverið í Berlin en verslunin er máluð með lit sem við blönduðum í samstarfi við Jacquline, eiganda og stofnanda Mikuta. Mikuta er nýjasti liturinn í litaúrvalinu okkar og fæst á Íslandi!
Mikuta er mildur og fallegur ljós drappaður litur, sem gefur rýminu fallegt og náttúrulegt yfirbragð. 

